Verðskrá fyrir haust 2014

Fjarþjálfun - Einstaklingar

Fitnessform.is býður upp á fyrsta flokks fjarþjálfun.

Inniheldur fitu og ummálsmælingar hálfsmánaðarlega þar sem farið er yfir stöðu mála, reglulegt matar og æfingarprógram, fræðslu og fróðleik um mataræði og æfingar.

Verð:
Mánuður 15.000 kr.
Þrír mánuðir 35,000 kr.

Verð fyrir pör
Mánuður: 13,000
Þrír mánuðir: 30,000
Miðast við per. einstakling.
Fyrir þá sem ekki hafa tök á að mæta í mælingar 
Bjóðum við upp á fjarþjálfun sem fer eingöngu fram á rafrænuformi.
Einstaklingur sér sjálfur um mælingar og sendir okkur en fær send æfingarprógröm og matseðla reglulega.

Tilvalið fyrir fólk út á landsbyggðinni eða þá sem búa fyrir utan landssteinana.

Mánuður 10,000 kr
3 mánuðir 19,000 kr

skráning á   This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þjálfun

Viltu koma þér í þitt besta form?
Viltu koma heilsunni í lag, laga mataræði, léttast, þyngjast, styrkjast eða bæta þol?
Þarftu hjálp til að komst í betra form fyrir keppni?
Endilega vertu í bandi ef þú vilt fá pláss eða nánari upplýsingar:

þjálfun

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða síma: 6988029
Kveðja
Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK Einkaþjálfari

Árangur Guðbjargar

Alltaf gaman að fá að heyra frá ánægðum kúnnum  
Guðbjörg Þorleifsdóttir:
aftan 8 vikur 
 fram 8 vikur
  hlid 8 vikur


Mig hefur í langan tíma langað til þess að keppa í model fitness, og ákvað að gera eitthvað í því og ákvað að prófa fjarþjálfun. 
Sá stelpurnar í fitnessform og ákvað að senda þeim mail.
Ég starfa sem kokkanemi og því eru freistingarnar á hverju horni, en ég ákvað að segja við sjálfan mig að ef ég ætlaði að fá flotta kroppinn sem mig langaði í þá þyrfi ég að neita þessu.
Síðan hefur bara verið gaman að æfa og mikið fjör að prófa nýjar æfingar og æfa rétt.
Ég var 65 kg þegar ég byrjaði hjá stelpunum og er nú 59 kg, og 20% fita.
Er buin að fá stuðning við bakið og mun fá alla leið! Er mjög sátt með stelpurnar og mæli með fitness form fyrir alla 

6 kg niður, 52 cm í heildina og fituprósentan úr 26%-20,9% á uþb. 8 vikum!

uppskriftir

frodleikur

aefingar